Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til stjórnar FBÍ fyrir 2025-2027.
Kjósa skal um þrjá stjórnarmenn (2 ár) og tvo varamenn (1 ár).
Framboð og eða tillögur um lagabreytingar verða að berast kjörnefnd mánuði fyrir aðalfund sem haldin verður í félagsheimili klúbbsins að Ögurhvarfi 2 miðvikudagskvöldið 21. maí.
Hægt er að senda inn framboð eða tillögur um lagabreytingar á formann kjörnefndar, Þorgeir Kjartansson, með tölvupósti á torgeir66@gmail.com eða í síma 899 0628.
Stjórn kjörnefndar.