Fyrirtæki sem gefa FBÍ félögum afslátt

Afsláttur miðast í flestum tilfellum við staðgreiðslu.

Sýnið félagsskírteinið fyrir greiðslu.

Ath. Hjá nokkrum aðilum þarf að gefa Fornbílaklúbbinn upp sem viðskiptamann og kemur þá fram afsláttur, en félagsskírteini þarf alltaf að sýna.

Vill þitt fyrirtæki veita félögum afslátt af vörum eða þjónustu?
Hafðu þá samband við okkur í síma 895 8195 til að koma því í gang.

 

Fornbílaklúbbur Íslands þakkar þeim fyrirtækjum sem sýna félögum þessa velvild.

Aðalskoðun Fornbíll – 25% afsláttur af gjaldskrá
Heimilisbíll – 15% afsláttur af gjsldskrá

Gjaldskrá Aðalskoðunar

A  
Askja Varahlutir í Mercedes-Benz og Honda bifreiðar 15% afsláttur
A  
Barki Allar vörur nema verkfæri – 15% afsláttur

Sérstakt tilboð á bremsuslöngum, 3.000.- kr stykkið í fornbílinn.
Sölumenn semja um afslætti af verkfærum hverju sinni

Betri skoðun Fólksbíll – 5% afsláttur af gjaldskrá

Sjá verðskrá á vefsíðu Betri skoðunar

Bílaglerið Afsláttur af öryggisgleri – 15% afsláttur
Bílagallerí

Bílasala – 15% afsláttur af sölulaunum fyrir félagsmenn og fjölskyldumeðlimi.

Ath ! 20% afsláttur fyrir 67 ára og eldri.

Bílanaust Misjafnt eftir vöruflokkum – 10-20% afsláttur
AMG Bílasmiðja „Dustless“ sandblástur – 15% afsláttur
Bosch varahlutir Bosch varahlutir, – 15% afsláttur
Classic Detail Vandaðar bón og hreinsivörur  – 10% afsláttur
Egill Vélaverkstæði Vélavinna – 15% afsláttur
Varahlutir – 10% afsláttur
Fálkinn Rafmagnsvörur, legur, reimar og demparar 15% afsláttur
F  
Fossberg Heildsöluverð af öllum vörum.

15% af því sem tekur afslátt….gildir ekki af tilboðsvörum. 35% af skrúfum og mutteringum ef teknir eru heilir pakkar.
Fornbílaklúbburinn er skráður sem viðskiptamaður og sýnið skírteini.

Frumherji  

Skoðun bíla – 20% afsláttur af gjaldskrá

Sjá: Verðskrá á vef Frumherja

F  
H  
Hjólastillingar ehf. Fornbílar – 10% afsláttur
Hjólkoppar Valda Sérkjör fyrir félaga í Fornbílaklúbbnum. Koppar við öll tækifæri og á flesta bíla.
Hydroscand á Íslandi Allar mögulegar olíu og glussaslöngur ásamt fjölmörgu öðru – 25% afsláttur
Höfðabílar Bílasala Bílasala – 10% afsláttur af söluþóknun.
KEMI 15% afsláttur af almennum vörum, gildir ekki um tilboðsvörur.
Kistufell Varahlutaverslun – 10% afsláttur
Klettur ehf. Fólksbíladekk 20% afsláttur / Vinna við fólksbíladekk 10% afsláttur
Landvélar Allar vörur, nema suðuvélar og stærri tæki – 15% afsláttur
Suðuvélar – 10% afsláttur
Tilboð gerð vegna stærri tækja
L  
N1 Sækið um N1 kort til að fá sérkjör félaga Fornbílaklúbbs Íslands.  12-16kr afsláttur + punktar pr líter ásamt 12-15 % afslætti af öðrum vörum.  Hópur 774.
Málning 44% afsláttur af framleiðsluvörum og sparsli, 20% af öðrum vörum.
Málningarvörur Afsláttur af öllum vörum í verslun – 10% afsláttur
Concept og Meguiar´s bónvörur, Sikkens lakk og margt fl.
Metal Boddístál til viðgerða á bílum, sérstaklega meðfærilegt efni.  20% afsláttur
Neyðarþjónustan Neyðaopnun, smíði lykla, öryggisskápar og margt fl. Getum hjálpað með flesta lykla og sílindra í bílum, lyklaefni til fyrir flesta eldri bíla. – 10% afsláttur
Orka Bílalakk (eftir magni) – 20-30% afsláttur
Bón og massavörur – 20% afsláttur
Aðrar vörur – 10-20% afsláttur
   
   
Poulsen Afsláttur frá 15% til 30% eftir vöruflokkum. Lakk, olíur, bón, verkfæri, bremsuborðar og fl. – 15-30% afsláttur
PGS Þjónustan Veitir félögum 10% afslátt af varahlutum og vörum, ekki af vinnu
Púst ehf. Setjum pústkerfi í allar gerðir bíla – 10% afsláttur
Pústþjónustan BJB Afsláttur af öllu pústi, vinnu og hjólbörðum – 10% afsláttur
Sindri Toptul handverkfæri – 28% afsláttur
Sandblástursandur – 10% afsláttur
Afsl. gildir ekki með öðrum tilboðum
Sjóvá Býður fornbílatryggingar. Leitið tilboða.
Skorri Tudor rafgeymar fyrir alla bíla – 10% afsláttur
Slökkvitæki Afsláttur af þjónustu – 15% afsláttur
Prolan / Smári Hólm ehf. Ryðvörn – 10% afsláttur af vinnu
Stilling Sérfræðingar í bremsuvarahlutum og slithlutum, 15% afsl. af flest öllum vöruflokkum – 15% afsláttur
S  
Rafstilling Startarar og rafalar, sala og viðgerðir.  10% afsláttur
Rótor Allt mögulegt fyrir húsbíla og hjólhýsi, bílarafmagn ofl.  – 10% afsláttur
Rubix Legur, tæki og tól, vinnufatnaður og margt fleira – 15% afsláttur
Tryggingamiðstöðin Býður fornbílatryggingar. Leitið tilboða.
Vátryggingafélag Íslands Býður fornbílatryggingar, sérkjör ekki í boði. Leitið tilboða.
Verkfærasalan Hand og rafmagnsverkfæri – 10% afsláttur
25% ef stgr. eða 20% á kreditkort
Afsláttur gildir ekki af sértilboðum
Vinnuföt Vandaður vinnufatnaður og öryggisskór – heildsala og 15% afsláttur
Vörður 40% afsláttur af fornbílatrygginum til félaga FBÍ
Wurth Vönduð verkfæri og efnavara ásamt mörgu öðru – 30% afsláttur
Þór hf. Makita handverkfæri í úrvali – 10% afsláttur