Stjórnarfundur 6 okt 2025.
Mætt eru Rúnar, Einar, Margrét, Jóhann Ólafur og Jón.
Sigurbirni langar að koma í klúbbinn aftur en finnst hann eiga inni afsökunarbeiðni frá
stjórninni, Skrifa afsökunarbeiðni til hans. Samþykkt af öllum mættum.
Setja niður viðburði fyrir veturinn.
Myndasýningar: frá ferð Jóhönnu og Atla um Bandaríkin, Rúnar á gott safn af myndum.
Georg gaf stórt myndasafn, sem þarf að flokka. Hægt að óska eftir mynda sýningu frá Njáli
ökukennara og einnig frá Ingiberg Bjarnasyni.
Safnakvöld í mars.
Opið hús í miðjum mánuði og eitt bíókvöld, rabbkvöld annan hvern miðvikudag.
Opna húsið í des, jólakvöld, 10 des sýna jólamynd, Die hard eða Christmas vacations,
Jólahappdrætti, heitt súkkulaði og piparkökur.
Opið hús: 15 okt, Atli og Jóhanna. (bandaríkjaferð) 12 nov, Njalli ökukennari 10 des jólakvöld. 14
jan, Rúnar, myndasýning. 11 feb, Ingibergur Bjarnason, 11 mars (safnakvöld), 15 apríl. Myndir
frá Georgi.
Bíókvöldin 29 okt, 26 nov, 28 jan, 25 feb, 25 mars, 29 apríl.
8 apríl, bílasafnið í Garðabæ.
Jólafrí 11 des til 13 jan, Opna aftur 14 jan eftir jólafrí.
Góugleðin, úti á túni-hljómsveitin, fá einhvern uppistandara til að kíkja, Gísli Einarsson í
landanum. 28 feb.
Það þarf að skipa kjörnefnd fyrir næsta vor, birta þarf kjörnefndina í janúar. Rúnar mun ræða við
Þorgeir, ef hann er ekki tilbúinn þá er lögð fram tillaga að ræða við Jóhönnu.
Við þurfum að fara að finna folk til að bjóða sig fram í stjórn. .
Aðalfundur 20 maí 2026.
Vantar bíla í salinn, eitthvað sem hefur lítið sést, samþykkt að fá Renault, hagamúsina, frá Ólafi
og Triumph frá Einari. Farið verður í að á morgun þar sem það er rabbkvöld á miðvikudag.
Í fyrra fór stjórnin norður á Akureyri í kynningaferð.. Var gert áður fyrr, samþykkt að fara annað
hvert ár í stað á hverju ári.
Starfsmenn Innanríkisráðuneytisins kemur í heimsókn miðvikudaginn 15 okt, Rúnar mun sjá
um að kynna Fornbílaklúbbinn og starfsemi hans. Margrét verður til aðstoðar.
Dagskráin lítur þá svona út.
8 okt. Rabbkvöld og prjónakvöld
15 okt, Myndasýning. Atli og Jóhanna.
(bandaríkjaferð)
22 okt Rabbkvöld
29 okt bíókvöld
November.
5 nov Rabbkvöld
12 nov, Myndasýning. Njáll ökukennari
19 nov Rabbkvöld
26 nov bíókvöld
Desember.
3 des Rabbkvöld
10 des jólakvöld.
Janúar.
14 jan, Myndasýning. Rúnar.
21 jan Rabbkvöld
28 jan, bíókvöld
Febrúar.
4 feb Rabbkvöld
11 feb, Myndasýning. Ingibergur
Bjarnason,
18 feb Rabbkvöld
25 feb, bíókvöld
Mars
4 mars Rabbkvöld
11 mars Safnakvöld.
18 mars Rabbkvöld
25 mars, bíókvöld
Apríl.
1 apríl Rabbkvöld
8 apríl, Bílasafnið í Garðabæ.
15 apríl. Myndir frá Georgi.
22 apríl Rabbkvöld
29 apríl. bíókvöld
Fundi slitið