Stjórnarfundur FBÍ

1.7.2020 kl.18.00    haldin á bílaplani við Árbæjarsafn fyrir rúnt um Hvalfjörð.

Mættir; Sigurður, Björn, Bjarni, Gunnar, Ómar, Stefán, Kristín,

-Bjarni byrjar að segja okkur hvað á að tala um.

Landsmót, Afmæli Ystafells, styrkir.

Gunni segir frá LANDSMÓTI c.a. kostnaði allir sáttir við það. Fyrir utan gjald til KFUM er kostnaður um það bil 250.000kr

Gjarni segir okkur frá kostnaðanáæltun frá Gassa málara 800.000 á Esjumelum.  Allir sáttir við þetta, samþykkt.

Stjórn veitti 2014 Ystafelli styrk 500.000kr.  Við viljum reyna að laga þetta til, fara og heimsækja þá og færa þeim styrk að svipaðri upphæð.

Bjarni gerir tillögu um að við styrkjum Stóragerði núna upp á 500.000kr, og Ystafell upp á 200.000kr.  Þetta verði gert núna í sumar.  Stjórn er þessu samhljóða sammála til að reyna að gera þetta sanngjarnt. Guðný styður þetta líka.

Björn sér um rúnt á Hvolsvöll  12.júlí á bæjarhátíð

Fundi slitið.kl.18.17