Kæru félagar.

 

Við ætlum að hafa opið á Esjumelnum frá kl 18:00 miðvikudagskvöld til kl 21:00 en þá förum við léttan rúnt um Mosfellsbæ frá bílageymslunum okkar að Esjumel.  Við verðum með heitt á könnunni frá kl 18:00.

 

Nú er kjörið tækifæri til að gramsa soldið og finna eitthvað gull, hitta félaga og vini og taka smá hring saman.

Pössum uppá nálægðarmörk og notum spritt og grímur.