Tilkynning frá kjörnefnd.
 
Frestur til framboðs vegna aðalfundar FBÍ 2023 
er liðin og hér með er birtur listi frambjóðanda.
 
Til formanns til 2ja ára:
Rúnar Sigurjónsson
 
Til stjórnar til 2ja ára:
Bjarni Benediktsson
Einar J. Gíslason
Jóhann Örn Ingimundarson
 
Þar sem stjórnarmaður (Rúnar Sigurjónsson) býður sig
til formanns þá er kosið um stjórnarmanns til eins árs:
Karl Hákon Karlsson
 
Framboð til varamanns til eins árs:
Ólafur Hjálmarsson
Stefán Örn Stefánsson
 
Skoðunarmenn reikninga til eins árs:
Gunnar Bergþór Pálsson
Ingibergur Sigurðsson
 
Varaskoðunarmaður til eins árs:
Steini Þorvaldsson
 
 
Formaður kjörnefndar
Þorgeir Kjartansson