N1 býður félögum Fornbílaklúbbs Íslands sérstök kjör á eldsneyti og veitingum um helgina.
20kr afsláttur af eldsneyti, (16kr + 4 punktar)
Gott tilboð á veitingum í N1 skálanum Hvolsvelli verður alla helgina.
Þeir félagar sem vilja tryggja sér N1 kort hafi samband í síma 440-1100.