Um 40 bílar mættu í vel heppnaða ferð um Hvalfjörðinn í gærkvöldi.  Fjörðurinn skartaði sínu fallegasta og var endað í kaffi á Laxársíðu.