Miðvikudagskvöldið ætlum við að hittast kl 19:00 á bílastæðinu fyrir utan Skútuvog 2 en fáum við að skoða nýjan skemmtigarð Mini Garðinn sem þar er að opna. Hlölla bátar verða á staðnum og er öllum félögum Fornbílaklúbbs Íslands boðið uppá bát og gos með. Við tökum svo léttan rúnt um borgina og endum á Valdís þar sem við fáum ís í eftirrétt.