Mæting kl 19.30 á planinu við Húsasmiðjuna í Grafarholti, lagt af stað þaðan kl 20.00, ekið niður Vesturlandsveg í átt til Reykjavíkur. Beygt til hægri niður á Sæbraut þegar komið er yfir Elliðaár. Sæbraut ekin niður á Lækjartorg, haldið áfram að Hringbraut, beygt til vinstri upp Hringbraut, síðan beygt til vinstri við Lönguhlíð og aftur til vinstri niður Flókagötu og endað við Kjarvalsstaði.
Rúntinn leiðir Karl H Karlsson.
Allir velkomnir !