Rabbkvöldi í Ögurhvarfi.

Það átti að vera opið hús með dagskrá hjá okkur þetta kvöld, en þar sem dagskrá kvöldsins var ekki tilbúin verðum með rabbkvöld miðvikudaginn 12. nóvember og opna húsinu frestað.  Það verður heitt á könnunni og kaffiveitingar í boði. Húsið opnar kl. 20:00

Sjáumst hress og gerum okkur glaðan dag með félögunum í félagsheimili klúbbsins.

Allt bílaáhugafólk velkomið.

Stjórnin