***Mótinu hefur verið frestað***.
 
Sjá nánar; https://www.fornbill.is/frettir/landsmoti-fornbilamanna-a-selfossi-frestad/
 
Fornbílaklúbbur Íslands hvetur félaga sína til að fjölmenna á landsmót fornbílamanna á Selfossi.
 
Mótið verður haldið í Sigtúnsgarðinum á Selfossi sem er á bakvið nýja miðbæinn. 
 
Dagskrá mótsins er sem hér segir. 
 
Föstudagur.
18.30. Hópakstur frá Olís Norðlingaholti.
19.15 ca Keyrt í gegnum Eyrarbakka.
20.30 Keyrður rúntur frá Húsasmiðjunni um Selfoss og endað í Sigtunsgarði (ekið inn frá Engjavegi).
Næturvakt á svæðinu.
 
Laugardagur
10.00 -12.00 uppstilling bíla.
13-18.00 Fornbílasýning
Kaffisala á staðnum (ath ekki posi á svæðinu)
Hamborgarabúllan selur borgara á svæðinu.
20.00 Kvöldvaka.
Næturvakt á svæðinu.
 
Sunnudagur.
Frágangur á svæðinu.