Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands í Vatnaskógi 3.-5. júlí 2020.

Föstudagur 3. júlí.

Kl. 16    Svæðið opnar (athugið að svæðið er lokað til 16:00 !).

Kl.18     Landsmótstjóri setur mót og býður gesti velkomna.

Kl. 18-20           Matsala KFUM í matsal.

Kl. 19-21           Bátar opnir.

Kl. 19    Sumar Landinn kemur í heimsókn.

Kl. 20    Örn Arnarson og hljómsveitin Iða spila fyrir gesti í Birkiskála.

Kl. 20-22    Kaffihús opið í Birkiskála.

Laugardagur 4. júlí.

Kl.10.00-12 & 14-18      Leiktæki og bátar opnir.

Kl. 11:30-13      Hádegi. Matsala KFUM í matsal.

Kl. 15-18           Kaffihús verður í Birkiskála.

Kl. 18    Kvöldverður í Matskála (Grillveisla með lambalæri og meðlæti kr. 3.000)

Kl. 20    Kjartan Arnald Hlöðverson trúbador spilar í Birkiskála..

Kl. 21-23           Kaffihús verður í Birkiskála.

Kl. 21    Ísbíllinn mætir á svæðið. Klúbburinn býður gestum.

Sunnudagur 5. júlí.

Kaffisala Vatnaskógar eftir hádegi með dagskrá.

Allir velkomnir. 

Smellið á linkinn hér að neðan til að sjá nánari upplýsingar.

Landsmot-2020 (1)

Smellið hér til að bóka gistingu hjá Skógarmönnum: