Kvennarúntur 24.ágúst

Við hvetjum allar konur til að koma og keyra. Við hittumst í félagsheimilinu okkar í Ögurhvarfi kl 19:00. Þar fá allar konur miða merktan kvennarúnti sem gildir fyrir tvær kúlur í brauði í ísbúðinni.

Við leggjum af stað í rúnt kl 20:00 og endum í Perlunni þar sem konur fá ís í boði klúbbsins en karlar sjá um sig sjálfir. ATHUGIÐ að þeir bílar sem hafa kvenbílstjóra keyra fyrst af stað og konur hafa forgang í röðina í ísbúðinni.