Já við ætlum að fara í ísbíltúr 

Við ætlum að hittast á planinu við Háskólann í Reykjavík (Menntavegi 1) klukkan 19:30 og aka síðan þaðan skömmu síðar í bíltúr um miðborg Reykjavíkur og enda í valinni ísbúð þar sem Fornbílaklúbbur Íslands mun bjóða því fólki (ökumönnum og farþegum) sem mæta við Háskólann á fornbílum upp á ís. 

Ekki missa af þessum skemmtilega rúnti og fjölmennum.

ATHUGIÐ. Lokað verður í félagsheimilinu okkar í Ögurhvarfi þar sem rúnturinn endar við ísbúðina. 

Stjórnin