Miðvikudagskvöldið 19. febrúar ætlum við að heimsækja vin okkar hjá dr. Leður en hann sérhæfir sig í viðgerðum á leðri, þám leðurstætum bíla og td stýrishjólum sem eru leðurklædd.

Mun hann kynna okkur hvernig hægt er að gera gömul og þreytt sæti aftur glæsileg.  Léttar veitingar verða á staðnum, og verður opið frá kl 20-22.

dr. Leður er á Krókháls 4 í Reykjavík.

LOKAÐ verður í Hlíðasmáranum þetta kvöld.