Miðvikudagskvöldið næstkomandi 15.3.2023 mun Viktor Arnar Ingólfsson fræða okkur um sögu umferðarmerkja á Íslandi frá upphafi og fram til 1959.  Skemmtilegt væri ef einhver ætti í fórum sínum eitthvað þessu tengdu og kæmi jafnvel með slíkt með sér. Húsið opnar kl.20.00.  Kaffi og kaka.