Jeppinn er klárlega eitt það besta sem hefur komið til Íslands og hafði mikið með það að gera samgöngur á öðru en hestum mögulegar hérlendis þótt hann hafi verið hannaður sem vinnuhestur bandarískra hermanna.  Hér er áhugaverð heimildarmynd um tilurð þessa bíla.