Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddson verður tekin upp næstu daga austan höfuðborgarinnar. Framleiðendur óska eftir því að leigja 2-3 bíla fyrir hvorn upptökudag dagana 1.-2. september og það helst „alþýðlega bíla“ af árgerðum 1965-1980. Hlín Jóhannesdóttir svarar í síma 695-4230.