Kæru félagar.
Aðalfundur Fornbílaklúbbs Íslands 2025 verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. maí kl 20:00 í félagsheimilinu okkar að Ögurhvarfi 2 Kópavogi.
Húsið opnar kl 18:30. Fyrir fundinn verður boðið upp á veitingar.
Dagskrá fundar:
1. Fundur settur, skipan fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar og nefnda
3. Ársreikningur 2023 lagður fram og borinn upp til samþykktar
4 Stjórnarkjör
a) Kosning formanns til 2ja ára
b) Kosning þriggja stjórnarmanna til 2ja ára
c) Kosning tveggja varamanna til eins árs
6. Kosning skoðunarmanna reikninga
7. Kjörnefnd kynnir úrslit kosninga
8. Tillaga að lagabreytingu
9. Tillaga stjórnar um árgjald komandi árs
10. Önnur mál
11. Fundargerð lesin
12. Fundi slitið
Húsið opnar kl. 18.30 og hefst fundurinn kl. 20.00 og eru félagar hvattir til að koma akandi á fornbílum. Aðgangur takmarkast við þá sem greitt hafa félagsgjöld fyrir árið 2025 og hafa þeir einir atkvæðisrétt sem greitt hafa þremur vikum fyrir fundinn. Munið að hafa meðferðis félagsskírteini eða löggild skilríki.
Eftirfarandi aðilar eru í kjöri til stjórnar.
Til formanns, 2ja ára seta:
Rúnar Sigurjónsson
Til aðalstjórnar, 2ja ára seta:
Einar J Gíslason
Jóhann Örn Ingimundarson
Ólafur Steinarsson
Einar J Gíslason
Jóhann Örn Ingimundarson
Ólafur Steinarsson
Til varastjórnar, 1 árs seta:
Jón Þorbergur Jakobsson
Margrét Aðalsteinsdóttir
Jón Þorbergur Jakobsson
Margrét Aðalsteinsdóttir
Skoðunarmenn reikninga, 1 árs seta:
Gunnar Bergþór Pálsson
Ingibergur Sigurðsson
Og til vara:
Jón Hermann Sigurjónsson
Gunnar Bergþór Pálsson
Ingibergur Sigurðsson
Og til vara:
Jón Hermann Sigurjónsson