Vegna frétta um tilslakanir frá Heilbrigðisráðuneytinu sem bárust í dag hefur stjórn ákveðið að boða til  aðalfundar 2021 mánudagskvöldið 31. maí næstkomandi. 
 
Kjörnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar.  Vegna aðstæðna hefur verið ákveðið að frestur til framboðs og lagabreytinga skuli vera framlengdur til 10. maí 2021.
 
Kosið verður um:
 
Formann til 2 ára.
3 stjórnarmenn til 2 ára.
3 stjórnarmenn til 1 árs.
2 varamenn til 1 árs.
 
Tilkynningum um framboð skal skila til formanns kjörnefndar á netpóstfangið gunnarthora@simnet.is
Tillögum um lagabreytingar skal skila á netfangið formadur@fornbill.is