Mættir eru Kristín, Atli, Ómar, Rúnar, Jón Hermann, Stefán og Gunnar.
Umræður um næstkomandi dagskrá, desember og janúar eru að mestu leiti tilbúnn.
Stefán segir okkur að Jens í Gúmmívinnustofuni hafi komið við og haft orðið á því að Ómar Ragnarsson og mögulega KK hafi vilja gera eitthvað skemmtilegt hjá okkur eða með okkur.
Stefán er með þetta.
Atli ætlar að sýna myndband um ferðasögu um USA síðasta sumar. Það er um 38.mínútur.
Jón Hermann sitngur upp á að Svavar Svavarsson komi og verði með skemmtilegan pistill um vinnuvélar, Jón Hermann er með það.
Bókum einhvern miðvikudag í janúar í spjallfund félaga með stjórn.
Einhverjar umræður um landsmót og sumarstarf. Hver og einn fer að huxa og skoða og ræðum þetta betur í janúar. Rúnar hringir
í Daða og kannar málið. Stefán kannar með samstarf við gaurana sem eru með flughelgina á Hellu.
Nettenging í Ögurhvarfi, allir eru sammála því að gera það.Gunnar sér um að græja það.
Jón Hermann sér um að laga til Shelldælu.
Gunni sér um að tengja hátalara og koma hljóðkerfi í samband og tengja útiskilti.
Kjörnefnd þarf að smíða til í janúar.
Næsti stjórnarfundur skal vera 9.janúar. 2023
Rúnar ætlar að vera með dóta og myndakvöld.
Jón Hermann kannar með að sýna youtube myndbönd og huxanlega með einhverju þýðingarappi fyrir þá sem ekki skilja ensku vel.
Rúnar ætlar að vera með fyrirlestur um olíur og uppgerð bíla.
Stefán sér um að skipuleggja vorfagnað KK og Stefáns.
Rúnar kaupir Bluetooth hátalara fyrir okkur.
Aðalfundur skal vera 24.maí 2023.
Fundi slitið kl.21.37 fundaritari Gunnar Örn