Stjórnarfundur 19.4.2021

Mættir eru Ómar, Bjarni, Gunnar, Sigurður, Stefán, Björn, Kristín og Hafþór.

Gestur á fundurinn er formaður kjörnenefndar Gunnar Sigurjónsson

 

Umræður fundar eru aðalega væntanlegur félagsfundur um sölu á félagsheimili Hlíðasmára. 

Ýmislegt þarf til að framkvæma þetta vegna yfirvofandi Covid samkomutakmarkana.

Við þurfum klára að leysa þetta má svo hægt sé að greiða atkvæði um þetta löglega.

 

Bjarni kynnir okkur tilboð sem okkur barst um að kaupa húsnæði við hlið okkars að Esjumelum.

Eftir létta útreikninga okkar á kaupverði og hugsanlegu leiguverði á bílastæði til félagsmanna kom það í ljós að það þyrfti að hækka leigu stæða um þrefalt. 

Þannig að formaður um afþakka þetta fyrir okkkar hönd og ekki er áhugi á þessu að okkar leiti.

 

Bjarni kynnir fyrir stjórn tillögu að útfærslu að komandi félagsfundi. 

Til stendur að taka upp vídeó af formanni þar sem hann kynnir áform stjórnar um sölu Hlíðasmára og setja á heimasíðu klúbbs.

 

Síðan yrði haldin áformaður félagsfundur og ekki væri félagsmönnum boðið að sitja fund heldur mæta í anddyri og sækja sér þar athvæðaseðil og kjósa.

Ef einhverjar fyrirstpurnir til stjórnar eru þá mun stjórn sitja inn í sal Digraneskrikju í sér hólfi.

Ekki verður boðið upp á að menni safnist mikið saman.

 

Ómar eru búinn að prenta út lista yfir löggilta félagsmenn og verður fulltrúi kjörnendar í anddyri sem skráir og úthlutar athvæðaseðlum.

 

Fundurinn verður klárlega haldin 28.apríl. 

Við erum verðum klárleg að útfæra hann eftir þeim reglum sem gilda á þeim tíma varðandi Covid mál.

 

Tillaga A.  Heilbrigðisráðuneyti leyfi okkur að halda hefðbundin félagsfund með 100 manns.

Tillaga B.  Myndband með formanni sem kynnir fyrir félagsmönnum fyriætlannir okkar húsnæðismál.  Félagsmönnum verði boðið að senda fyrirspurnig á netfang okkar og þeim verður svara að spurningar og svör verða byrt á heimasíðu klúbbs fyrir fund.

athvæðagreiðsla verður síðan í Digraneskirkju á fyrnefndum degi á hefðbundin hátt án þess að félagmenn fái að mæta og sitja fund.

 

Bjarni les fyrir okkur pistil sem hann mun lesa upp og nota sem kynningar á fyrirætlunum okkar.

 

Stjórn er mjög sammála því sem Bjarni les og gefur sína blessun á það.

 

Stjórn hefur áhveðið að fresta aðalfundi 2021 fram í júní svo klára megi þennan félagsfund og hafa til stefnu hæfilegan framboðsfrest fyrir félagsmenn til að bjóða sig fram á komandi aðalfundi

 

Fundi slitið kl.22.19