Fundagerð stjórnar.

 

                                                            6.10.2021

 

Hluti stjórnar fór þriðjudaginn 5.10.2021 að skoða mögulegt húsnæði fyrir okkur að Ögurhvarfi 2 í Kópavogi.

Að þeirri skoðun lokini var almennur áhugi fyrir því meðal stórnar að gera tilboð í þetta húsnæði.

Daginn eftir buðum við 75 miljónir í þetta hús.

Seinna þann dag, 6.10.2021 barst móttilboð frá seljendum upp á 80.000.000kr, það tilboð rennur út kl.14.00 7.10.2021 og varð því að hafa hraðar hendur.

Undirrritaður hringdi í alla stjórnarmenn og leitaði samþykki þeirra fyrir því að samþykkja þetta gagntilboð.

Bjarni og Ómar samþykkja, þeir hafa verið í sambandi við fasteignasala og þekkja málið.

Kristín, Atli, Jón Hermann, Stefán og Hafþór samþykktu öll í símtali við undirritaðan síðla dags 6.10.2021.

Um morguninn 7.10.2021 náði ég í Egill og hann var þessu algjörlega sammála.

 

Þannig að stjórn hefur samþykkt einróma að samþykkja kauptilboð í Ögurhvarf 2 upp á 80 miljónir með fyrirvara um samþykki félagsfundar sem boðað verður til.

 

 

                                    Reykjavík 7.10.2021

 

 

 

                                    Ritari Gunnar Örn Hjartarson