Þessi Willys 1937 á sér merkilega sögu, bæði það að hafa verið í sömu eigu frá upphafi og að það eru til gömul myndbönd frá notkun hans og viðhaldi í gegnum árin.  Svona orginal Willys Coupe er orðin afar sjaldgæf sjón því langflestir urðu vélarvana einhverntíman á lífsleiðinni og menn settu gjarna eitthvað hressara í þá en orginal G0Devil vélina sem í þeim var.  

Hér má lesa um þessa merkilegu bíla á Wikipedia.