Á miðvikudagskvöldið 26. okt kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Ameríska Goðsögnin í húsnæði Fornbílaklúbbs Íslands í Ögurhvarfi 2.
Bókin er eftir Njál Gunnlaugsson og fjallar um sögu Harley-Daividson hjólanna á Íslandi og fleira því tengt.
Höfundur verður á staðnum en bókin verður boðin á sérstöku kynningarverði.
Veitingar í boði og við hlökkum til að sjá ykkur.