Kæru félagar.

Aðalfundur var haldinn í gærkvöldi og var kosið um stjórn.  Úrslit eru eftirfarandi:

Formaður:

Bjarni Þorgilsson

Stjórn til 2 ára:

Gunnar Örn Hjartarson

Ómar Kristjánsson

Stefán Halldórsson

Stjórn til 1 árs:

Hafþór Rúnar Sigurðsson

Jón Hermann Sigurjónsson

Kristín Sunna Sigurðardóttir

Varamenn í 1 ár:

Atli Vilhjálmsson

Egill Matthíasson

Skoðunarmenn reikninga:

Ingibergur Sigurðsson

Gunnar Bergþór Pálsson

Steini Þorvaldsson (varamaður)