Bíll dagsins er Toyota Landcruiser FJ45 árgerð 1967.

Þessir eins og svo margir aðrir áttu erfitt með ryð og hafa langflestir þessir bílar horfið okkur sjónum.  Nokkur eintök af stutta bílnum eru þó enn til og er vitað um nokkra í metnaðarfullri uppgerð hérlendis.

Eins og með marga aðra gamla bíla, þá virðist fegurðin skína mest af þessum bílum þegar þeir eru orðnir gamlir.