Í gærkvöldi var félagi okkar Snorri Zópóníasson með mjög fræðandi fyrirlestur um hvernig jökulár sem renna um suðurland hafa mótað landið okkar.  Við þökkum Snorra kærlega fyrir að gefa okkur innsýn í þennan átakaheim vatns sem blasir við en við tökum ekki eftir fyrr en eftir svona kvöld.