Kæru félagar.

Við verðum á Árbæjarsafni á morgun 17. júní milli 13-17. 

Kaffiveitingar verða fyrir félaga eins og venjan er.

Stillum upp fornbílum um safnsvæðið og njótum dagsins saman.