Kæru félagar.  Nú blásum við til hátíðar í tilefni sumarkomu á föstukvöldið 21. apríl.

Haldið verður Pöbbkviss og bjórkynning með hinum landsfræga sagnfræðingi Stefáni Pálssyni í félagsheimili okkar í Ögurhvarfi. Jafnframt ætlar Stefán að vera með bjórkynningu að sinni kunnu snild. Og til að gleðja okkur en frekar verður lifandi tónlist. Skalli verður með algjört ofurtilboð á mat þetta kvöld fyrir okkur félagsmenn. Tökum kvöldið frá og gerum okkur glaðan dag !