Skoðunardagur Frumherja og Fornbílaklúbbs Íslands 2023.  Við gerum okkur glaðan dag og látum skoða djásnin okkar og hittumst og njótum laugardaginn 20.maí hjá Fumherja í Dalshrauni Hafnarfirði kl.09.00.  Frumherji býður okkur í kaffi og pylsur.  Skoðunargjald er 5.900kr.  Munum að hafa félagsskírteinin okkar með

ATH Þessi skoðunardagur er aðeins fyrir bíla undir 5000kg heildarþunga, sjá sérstakan skoðunardag fyrir vörubíla þyngri en 5000kg mánudaginn 22. maí kl 16:00 Frumherja Hádegismóum.

Þeir sem búa utan höfuðborgarsvæðisins eða komast ekki þennan dag geta mætt á sína skoðunarstöð vikuna á eftir, dagana 22-26 maí.