Skoðunardagur Frumherja og Fornbílaklúbbs Íslands 2022.  Við gerum okkur glaðan dag og látum skoða djásnin okkar og hittumst og njótum laugardaginn 28.maí hjá Fumherja í Dalshrauni Hafnarfirði kl.09.00.  Frumherji býður okkur í kaffi og pylsur.  Skoðunargjald er 4.600kr.  Munum að hafa félagsskírteinin okkar með.