Kæru félagar.  

Sala á eign okkar var samþykkt á félagsfundi í kvöld með 86% atkvæða.

Nú fer stjórn á fullt  í að klára þetta mál og vonandi verður fljótt hægt að boða til annars fundar til að staðfesta kaup á öðru hentugu húsnæði.  Stjórn þakkar félögum fyrir góðan fund.