Miðvikudaginn 25/01/2023 Kemur Svavar Svavarsson og fer yfir sögu vinnuvéla í máli og myndum, þar fer hann yfir allar helstu upplýsingar um þróun og afkastagetu vinnuvéla frá gufuöld til dagsins í dag. Þetta er áhugavert efni og vel flutt. Kaffiveitingar Húsið opnar kl 20 dagskrá hefst 20:15 mætum tímanlega.