Vegna veðurblíðu í dag þriðjudaginn 16. ágúst ætlum við að hafa rúnt í kvöld. Við hittumst við Kjarvalsstaði kl 19:30 og ökum smá rúnt þaðan kl 20:30 uppí Ögurhvarf þar sem heitt verður á könnunni til 22:00.
Við höfum opið í Ögurhvarfi á morgun miðvikudag milli 20-22.
Allir velkomnir !