Á morgun miðvikudagskvöldið 3. maí verður opið í Ögurhvarfi frá kl 20:00 og ef mæting er góð á gömlum bílum þá förum við léttan rúnt frá Ögurhvarfi kl 20:30 til Höfuðborgarinnar til þess að liðka bílana fyrir sumarið.