Miðvikudagskvöldið 1. febrúar verður félagi okkar Atli Vilhjálmsson með glæsilega myndasýningu frá ferð sinni ásamt tveim öðrum félögum klúbbsins þvert yfir Bandaríkin sl haust þar sem ekið var frá Los angeles til Daytona á Harley Davidson mótorhjólum og mikið sem bar fyrir augu myndað þmt gamlir bílar og margt annað skemmtilegt.  Húsið opnar klukkan 20:00 og léttar kaffiveitingar í boði.