Renault 5 var smábíll sem var oftast nær einfaldur og nánast vélarvana bíll sem var hugsaður sem ódýr kostur fyrir borgarumferð.  Tæknifræðingar og hönnuðir Renault hafa þó alltaf búið til einn og einn varg úr bílum hvers tíma og er þessi gott dæmi um slíkt. 

Hér má lesa meira um Renault 5

Þessi uppgerð er í 3 hlutum sem allir eru hér að neðan.