Porsche 911 þarf vart að kynna fyrir bíladellufólki en þessi langlífi bíll virðist alltaf vera í fremstu röð þegar kemur að hönnun og aksturseiginleikum. Hér er verið að gera upp 1985 árgerð af 911 Carrera.
Ættartré 911 bílana er margþætt, og má lesa hér um þessa bíla á Wikipediu.