Orka ehf býður félögum Fornbílaklúbbs Íslands að kíkja í heimsókn í verslun sína að Stórhöfða 37 á morgun föstudaginn 11. júní kl 15:00-18:00.
Verða frábær tilboð til félaga á verkfærum og tólum og léttar veitingar í boði.
Kjörið tækifæri til að stilla gamla bílnum upp og njóta veitinga og góðra kjara. Meðal annars verða mjög góð tilboð á vönduðum hjólatjökkum, bílalyftum, bón og hreinsivörum svo eitthvað sé nefnt.
Sjá hér: Fornbílaklúbburinn 11 júní 2021 (003)