Miðvikudagskvöldið 18. Janúar verður haldin fyrirlestur um framleiðslu á olíum og olíustöðlun.
• Farið verður yfir aðferðir til að velja réttar olíur á bíla og tæki.
• Fyrirlesari er Rúnar Sigurjónsson, vörustjóri hjá Skeljungi.
Þetta er fróðleikur sem engin áhugamaður um bíla og tæki má missa af.
Húsið opnar klukkan 20:00