Okkur hafa verið sendar tugir skannaðra ljósmynda sem sýna bíla á Íslandi fyrir um 50 árum. Er það enn og aftur Sigurður Harðarson sem á heiðurinn af þessu. Við munum næstu daga setja inn nokkrar myndir á dag og hvetjum við félaga sem eiga góð myndasöfn að koma þeim til okkar svo aðrir fái notið.
Myndum verður bætt við þetta myndasafn daglega næstu vikurnar.