Félagi okkar Guðmundur Bjarnason ætlar næstu miðvikudagskvöld að sýna okkur myndir úr heimshornaflakki sínu.  Í kvöld er það Marokkó sem verður fjallað um.  Kaffiveitingar í boði klúbbsins.  Húsið opnar kl 20:00