Á laugardag opnum við Félagsheimilið okkar að Ögurhvarfi kl 9:00 og bjóðum uppá morgunkaffi til 10:15 en þá fáum við okkur bíltúr í átt að miðborginni og gleðjum þar fólk sem á þess ekki kost að líta fallega bíla dags daglega. Stoppum þar í klukkutíma ca milli 10:30 og 11:30, þar verður einnig heitt á könnunni.