Miðvikudaginn 7. júní ætlum við á rúntinn og taka kaffispjall.

Mæting er við Húsasmiðjuna í Grafarholti kl. 19:30. 

Lagt verður að stað þaðan í bíltúr skömmu síðar sem endar í kaffispjalli í félagsheimili okkar í Ögurhvafi. Félagsheimilið opnar svo um kl 20:30

Meiningin er að prófa allavega svona rúntferðir á Miðvikudögum í sumar með fjölbreyttu sniði, allt frá hverfisrúntum til ísbíltúra. 

Sjúmst hress með góða skapið.

Stjórnin.