Miðvikudaginn 12. júlí ætlum við á rúntinn og taka kaffispjall.
Mæting er um kl. 19:30 á planinu gengt stoðtækjafyrirtækinu Össuri á Grjóthálsi. (sjá mynd)
Lagt verður að stað þaðan skömmu síðar í bíltúr sem ætlað er að fari hring um eitt af hverfum Reykjavíkur og endar í kaffispjalli í félagsheimili okkar í Ögurhvafi. Félagsheimilið opnar þegar rúnturinn endar þar á bilinu kl. 20:30 – 20:45.
Sjáumst hress með góða skapið.
Umsjónamaður: Rúnar Sigurjónsson
Stjórnin.