Við ætlum að taka einn kvöldrúnt miðvikudaginn 31.maí. 

Mæting er við Hafnarfjarðarkirkju klukkan 19:30, en brottför verður þaðan skömmu síðar og farið í bíltúr sem endar í félagsheimilinu okkar í Ögurhvarfi þar sem boðið verður upp á kaffiveitingar í lok ferðar. 

Mætum með góða skapið og eigum skemmtilegt fornbílakvöld.

Stjórnin