Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til stjórnar FBÍ fyrir 2023-2025.

Kjósa skal um formann, þrjá stjórnarmenn og tvo varamenn.

Framboð vantar til formanns til 2ja ára, núverandi formaður gefur ekki kost á sér áfram.

Framboð vantar í stöður 3ja stjórnarmanna til 2ja ára, þeir sem sitja núna gefa ekki kost á sér áfram.

Kosið er einnig um tvo varamenn til eins árs.

Framboð og eða tillögur um lagabreytingar verða að berast kjörnefnd mánuði fyrir aðalfund
sem verður 24. maí.

Hægt er að senda inn framboð eða tillögur um lagabreytingar á formann kjörnefndar, Þorgeir Kjartansson torgeir66@gmail.com og eins í síma 899 0940.