Kæru félagar.
Á félagsfundi sem haldinn var í gærkvöldi var samþykkt með 93% greiddra atkvæða að Fornbílaklúbbur Íslands kaupi húsnæði að Ögurhvarfi 2 fyrir nýtt félagsheimili.
Stjórn klúbbsins óskar félögum til hamingju með þennan áfanga.
Fundargerð fundar: